Spá forráða og leikmanna fyrir Subway deild kvenna var kynnt nú í hádeginu á árlegum kynningarfundi deildanna. Hér fyrir neðan má sjá spána í heild, en fyrir aftan hvert lið eru þau stig sem þau fengu í kjörinu.
Hérna er heimasíða deildarinnar
SUBWAY DEILD KVENNA
1. Haukar 284
2. Valur 204
3. Fjölnir 200
4. Keflavík 136
5. Njarðvík 90
6. Breiðablik 80
7. Grindavík 53
8. Skallagrímur 33