spot_img
HomeFréttirSpá Domino's deildar karla

Spá Domino’s deildar karla

KR er spáð efsta sætinu í deildinni í vetur af forsvarsmönnum liðanna og skal engan undra. Liðið lítur vel út og virðist vera fyrnasterkt á pappírum. Að sama skapi eru Val og KFÍ spáð falli en ljóst er að baráttan í deildinni á báðum endum töflunnar verður jöfn og spennandi frá upphafi til enda.
 
Spá liðanna:
  1. KR
  2. Keflavík
  3. Njarðvík
  4. Snæfell
  5. Grindavík
  6. Stjarnan
  7. Þór Þorlákshöfn
  8. Haukar
  9. Skallagrímur
10. ÍR
11. KFÍ
12. Valur
 
Af þessu gefnu myndi 8. liða úrslit deildarinnar líta svona út:
KR – Haukar
Keflavík – Þór Þorlákshöfn
Njarðvík – Stjarnan
Snæfell – Grindavík

Nánari umfjöllun frá blaðamannafundinum verður seinna í dag.

 
Fréttir
- Auglýsing -