spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaSópurinn á lofti í Skógarseli og Dalhúsum - Þetta eru liðin sem...

Sópurinn á lofti í Skógarseli og Dalhúsum – Þetta eru liðin sem mætast í úrslitum fyrstu deildar karla

Tveir leikir fóru fram í undanúrslitum fyrstu deildar karla í kvöld.

ÍR lagði Þór Akureyri í Skógarseli og í Dalhúsum hafði Sindri betur gegn heimamönnum í Fjölni.

Sópurinn því á lofti hjá bæði ÍR og Sindra, sem nú munu mætast í úrslitaeinvígi um sæti í Subway deild karla.

Tölfræði leikja

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla – Undanúrslit

Fjölnir 78 – 90 Sindri

Sindri vann einvígið 3-0

ÍR 117 – 62 Þór Akureyri

ÍR vann einvígið 3-0

Fréttir
- Auglýsing -