spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaSópurinn á lofti í Hveragerði

Sópurinn á lofti í Hveragerði

Einn leikur fór fram í undanúrslitum fyrstu deildar karla í kvöld.

Hamar lagði Fjölni í þriðja leik liðanna og þar með sópuðu þeir þeim í sumarfrí.

Hamar mun þurfa bíða mótherja í úrslitum, en þar mun liðið mæta sigurvegara einvígis Ármanns og Breiðabliks.

Hérna er heimasíða deildarinnar

Úrslit dagsins

Fyrsta deild karla – Undanúrslit

Hamar 109 – 107 Fjölnir

(Hamar vann 3-0)

Hamar: Jose Medina Aldana 40/12 stoðsendingar, Jaeden Edmund King 35/11 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 17/19 fráköst, Birkir Máni Daðason 6, Daníel Sigmar Kristjánsson 5/6 fráköst, Egill Þór Friðriksson 3, Arnar Dagur Daðason 3, Kristján Hlíðdal Gunnarsson 0, Kristófer Kató Kristófersson 0, Lúkas Aron Stefánsson 0/4 fráköst, Atli Rafn Róbertsson 0.


Fjölnir: Sigvaldi Eggertsson 36/9 fráköst, Rafn Kristján Kristjánsson 25/15 fráköst, William Thompson 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Alston Harris 9, Arnþór Freyr Guðmundsson 8/5 fráköst, Birgir Leó Halldórsson 6, Sæþór Elmar Kristjánsson 5/5 fráköst, Gunnar Ólafsson 4/4 fráköst/7 stoðsendingar, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 2, Elvar Máni Símonarson 0, Kristofer Snær Ingason 0, Kjartan Karl Gunnarsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -