Lokahóf KKÍ fór fram í Ægisgarði nú í hádeginu þar sem viðurkenningar voru veittar fyrir þá leikmenn og þjálfara sem höfðu skarað framúr á nýliðnu tímabili.
Í 1. deild karla var Róbert Sigurðsson valinn besti leikmaður deildarinnar og Hilmar Ingvarsson besti ungi leikmaðurinn. Í 1. deild kvenna var Sóllilja Bjarnadóttir valin best en Ásta Júlía Grímsdóttir var besti ungi leikmaðurinn.
Allar viðurkenningar í 1. deildunum má finna hér að neðan:
1. deild kvenna
Úrvalslið 1. deildar kvenna 2016-17
Sóllilja Bjarnadóttir Breiðablik
Telma Lind Ásgeirsdóttir Breiðablik
Unnur Lára Ásgeirsdóttir Þór Ak.
Rut Herner Konráðsdóttir Þór Ak.
Isabella Ósk Sigurðardóttir Breiðablik
Aðrar sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Ásta Júlía Grímsdóttir KR, Berglind Karen Ingvarsdóttir Fjölnir, Erna Rún Magnúsdóttir Þór Ak., Fanney Ragnarsdóttir Fjölnir, Heiða Hlín Björnsdóttir Þór Ak., Rannveig Ólafsdóttir KR og Þorbjörg Friðriksdóttir KR.
Besti leikmaður 1. deildar kvenna 2016-17
Sóllilja Bjarnadóttir Breiðablik
Aðrar sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Isabella Sigurðardóttir, Rut Herner Konráðsdóttir og Unnur Lára Ásgeirsdóttir.
Besti þjálfari 1. deildar kvenna 2016-17
Hildur Sigurðardóttir Breiðablik
Aðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Benedikt Guðmundsson Þór Ak. og Heiðrún Kristmundsdóttir KR.
Besti ungi leikmaður 1. deildar kvenna 2016-17
Ásta Júlía Grímsdóttir KR
Aðrar sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Eyrún Ósk Alfreðsdóttir Breiðablik
Dómari ársins 2016-17
Sigmundur Már Herbertsson
1. deild karla
Úrvalslið 1. deildar karla 2016-17
Róbert Sigurðsson Fjölnir
Austin Bracey Valur
Ragnar Gerald Albertsson Höttur
Örn Sigurðarson Hamar
Mirko Virijevic Höttur
Aðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Ari Gylfason FSu, Benedikt Blöndal Valur, Birgir Björn Pétursson Valur, Birkir Víðisson Breiðablik, Egill Vignisson Breiðablik, Erlendur Ágúst Stefánsson Hamar, Garðar Sveinbjörnsson Fjölnir, Hilmar Pétursson Hamar, Hinrik Guðbjartsson Vestri, Hreinn Gunnar Birgisson Höttur, Illugi Auðunsson Valur, Oddur Ólafsson Hamar, Oddur Pétursson Valur, Sigurður Dagur Sturluson Valur og Sindri Már Kárason Fjölnir.
Besti leikmaður 1. deildar karla 2016-17
Róbert Sigurðsson Fjölnir
Aðrir sem fengu atkvæði í stafrófsröð:
Austin Magnús Bracey Valur, Mirko Virijevic Höttur og Sigurður Dagur Sturluson Valur.
Besti þjálfari 1. deildar karla 2016-17
Viðar Hafsteinsson Höttur
Aðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Ágúst Björgvinsson Valur, Hjalti Vilhjálmsson Fjölnir og Pétur Ingvarsson Hamar.
Besti ungi leikmaður 1. deildar karla 2016-17
Hilmar Pétursson Hamar
Aðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Bergþór Ægir Ríkharðsson Fjölnir, Ragnar Jósep Ragnarsson Breiðablik og Snorri Vignisson Breiðablik.