Dominykas Milka ræðir við leikmann Vals Callum Lawson um breskan körfubolta, erfiða byrjun á atvinnumannaferil og hvað hann ætli að gera eftir að körfuboltaferil hans lýkur. Callum kom upphaflega til Íslands tímabilið 2019-20, en frá því hann kom hefur hann leikið með Keflavík, Íslandsmeisturum Þórs og nú Val.
Social Chameleon mun koma reglulega út í vetur, en í því mun Dominykas ræða við áhugavert fólk bæði um hin ýmsu málefni sem snerta körfuknattleik, sem og málefni líðandi stundar.
Social Chameleon er í boði Kristalls, Lykils og Subway.
Með Dominykas er sem áður ritstjóri Körfunnar Davíð Eldur.
Hlustendum er bent á Instagram síðu þáttarins fyrir tillögur að skemmtilegu efni, sem og til þess að senda inn spurningar, en hún er aðgengileg hér.