spot_img

Snjólfur snýr heim

Snæfell hefur samið við Snjólf Björnsson um að leika með liðinu á komandi tímabili í fyrstu deild karla.

Snjólfur er 28 ára bakvörður sem er að upplagi úr Snæfell, en hann kemur til liðsins frá Ármanni. Þá hefur hann einnig leikir fyrir Val, Breiðablik, Mostra og Hauka á 12 ára feril sínum í meistaraflokki. Á síðasta tímabili skilaði hann 7 stigum, 5 fráköstum og 4 stoðsendingum að meðaltali í leik fyrir Ármann í fyrstu deildinni.

Fréttir
- Auglýsing -