spot_img
HomeFréttirSnjólfur og Yellow Jackets úr leik eftir tap í Grand Junction

Snjólfur og Yellow Jackets úr leik eftir tap í Grand Junction

Snjólfur Marel Stefánsson og Black Hills State Yellow Jackets máttu þola tap í gærkvöldi fyrir Colorado School of Mines í undanúrslitum úrslitakeppni RMAC deildarinnar, 64-71. Þar sem þetta er útsláttarkeppni eru Yellow Jackets úr leik þetta árið, en árangur þeirra í deildarkeppninni voru 11 sigrar og 7 töp.

Á 21 mínútu spilaðri í leiknum skilaði Snjólfur 5 stigum, 2 fráköstum og stoðsendingu.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -