spot_img
HomeFréttirSnjólfur með 10 stig í sigri á Western Colorado

Snjólfur með 10 stig í sigri á Western Colorado

Snjólfur Marel Stefánsson og Black Hills State Yellow Jackets unnu í gær lið Western Colorado University í bandaríska háskólaboltanum, 53-79. Yellow Jackets það sem af er tímabili unnið þrjá leiki og tapað tveimur.

Á 26 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Snjólfur 10 stigum, 4 fráköstum, stoðsendingu og stolnum bolta. Næst leika Yellow Jackets gegn South Dakota Mines nú í kvöld.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -