Leikmannamarkaður NBA deildarinnar opnaði með hvelli síðastliðinn sunnudag. Strax á fyrsta degi voru fjölmargir samningar gerðir við tugi leikmanna.
Í þessari síðustu upptöku er farið yfir þá 20 sem taldir eru hreyfa nálina hvað mest.
Podcast Körfunnar er í boði Dominos og minnt er á að hlustendur fá 30% afslátt af sóttum pítsum með kóðanum “karfan.is” panti þeir í gegnum Dominos.is eða með Dominos appinu.
Umsjón: Davíð Eldur & Sigurður Orri
Dagskrá
00:00 – Létt hjal
03:00 – Patrick Beverley áfram hjá Clippers
06:00 – Derrick Rose til Detroit Pistons
07:30 – Terry Rozier til Charlotte Hornets
10:30 – Ricky Rubio til Phoenix Suns
12:30 – Julius Randle til New York Knicks
15:30 – JJ Redick til New Orleans Pelicans
17:30 – Bojan Bogdanovic til Utah Jazz
19:30 – Nikola Vucevic áfram hjá Orlando Magic
22:30 – Harrison Barnes áfram hjá Sacramento Kings
24:30 – Kristaps Porzingis áfram hjá Dallas Mavericks
26:30 – Malcolm Brogdon til Indiana Pacers
28:30 – Khris Middleton áfram hjá Milwaukee Bucks
29:30 – Al Horford, Ben Simmons & Tobias Harris semja við Philadelphia 76ers
32:30 – D´Angelo Russell til Golden State Warriors
33:30 – Kemba Walker til Boston Celtics
37:30 – Jimmy Butler til Miami Heat
39:30 – Kyrie Irving og Kevin Durant til Brooklyn Nets
43:30 – Hvert fer Kawhi?