spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaSnæfell semur við einn úr Grafarvogi og annan úr Vogunum

Snæfell semur við einn úr Grafarvogi og annan úr Vogunum

Snæfell hefur samið við þá Ísak Örn Baldursson og Alex Rafn Guðlaugsson fyrir komandi átök í fyrstu deild karla.

Ísak Örn er að upplagi úr Snæfell, en kemur til liðsins frá Fjölni þar sem hann hefur leikið síðustu ár. Alex Rafn er einnig að koma aftur til liðsins, en hann lék með þeim síðast fyrir tveimur árum. Hann er þó að upplagi úr KR, en er að koma til Snæfells frá Þrótti, þar sem hann átti gott tímabil á síðustu leiktíð.

Fréttir
- Auglýsing -