13:45
{mosimage}
Powerademeistararnir í Snæfelli hefur borist liðsauki en þeir hafa fengið til sín Serbann Slobodan Subasic sem lék með þeim veturinn 2005-06. Þar með hafa þeir fyllt skarð Helga Reynis Guðmundssonar sem mun ekki leika með liðinu í vetur.
Subasic hefur síðan hann yfirgaf Ísland síðast leikið í Jórdaníu, Íran, Filiepseyjum og Finnlandi.
Von er á kappanum á næstu dögum.
Mynd: [email protected]