Skráning er hafin á Nettómót ÍR sem fram fer helgina 25. til 26. nóvember. Mótið er ætlað iðkendum fæddum 2014 til 2018, en frekari upplýsingar um fyrirkomulag er að finna hér fyrir ofan. Skráningafrestur á mótið er til miðnættis laugardaginn 18. nóvember.
Skráning hafin á Nettómót ÍR sem fram fer helgina 25.-26. nóvember
Fréttir