spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaSkotklukkan: Eiríkur Frímann Jónsson

Skotklukkan: Eiríkur Frímann Jónsson

Næst er Skotklukkan komin að Eiríki Frímann Jónssyni leikmanni Skallagríms í fyrstu deild karla. Eiríkur er 17 ára bakvörður sem að upplagi er úr Snæfell, en hann hefur leikið fyrir yngri flokka Skallagríms á síðustu árum, sem og með meistaraflokki þeirra frá síðasta tímabili. Þá hefur hann einnig verið í yngri landsliðum Íslands, nú síðast sumarið 2023 með undir 16 ára liði sem fór á Norðulanda- og Evrópumót.

  1. Nafn? Eiríkur Frímann Jónsson
  2. Aldur? Ég er 17 ára
  3. Hjúskaparstaða? Föstu
  4. Uppeldisfélag? Snæfell
  5. Uppáhalds atvik á ferlinum? Dekka Hörð Axel á fyrsta árinu mínu í meistaraflokki.
  6. Vandræðalegasta atvik á ferlinum? Fyrsta skotið mitt í meistaraflokk var airball.
  7. Efnilegasti leikmaður landsins? Magnús Engill Valgeirsson 
  8. Besti leikmaður sem þú hefur spilað með? Keith Jordan Jr.
  9. Ertu með einhverskonar hjátrú þegar það kemur að leikjum? Knúsa Ragnar Magna Sigurjónsson.
  10. Uppáhalds tónlistarmaður? Future eða A$AP Rocky
  11. Uppáhalds drykkur? Vatnið sem Guðmar fyllir á
  12. Besti þjálfari sem þú hefur haft? Björgvin Hafþór Ríkharðsson
  13. Ef þú mættir fá leikmann í deildinni í þitt lið, hver væri það? Bjarni Godman eða Marinó Pálma.
  14. Í hvað skóm spilar þú? Lebron 20
  15. Uppáhalds staður á Íslandi? Grundarfjörður
  16. Með hvað liði heldur þú í NBA? Cleveland Caveliers
  17. Hver er besti körfuboltaleikmaður allra tíma? LeBron James
  18. Hver var fyrirmyndin þin í æsku? Allen Iverson
  19. Sturluð staðreynd um þig? Hef spilað á móti Eli Ellis.
  20. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir á æfingum? 1v1 eða 5v5 
  21. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir á æfingum? Upphitun
  22. Hvaða þrjá leikmenn í deildinni tækir þú með þér á eyðieyju? Kristján Sigurbjörn, Ragnar Magna og Benjamín Karl.
  23. Fylgist þú með öðrum íþróttum en körfubolta? Já, ég horfi ekki á körfubolta
  24. Hvaða lið myndir þú aldrei spila fyrir? KR og ÍA
Fréttir
- Auglýsing -