Miðherjinn Omer Faruk Yurtseven er maður á meðal drengja í U18 ára deildinni í Tyrklandi en á dögunum gerði hann 91 stig fyrir ungmennalið Fenerbache í 115-85 sigri gegn Eylul!
Yurtseven gerði 91 stig í leiknum, tók 28 fráköst og gaf 5 stoðsendingar en hann er ekki í náðinni hjá þjálfara aðalliðs Fenerbache þar sem hann valdi að leika í NCAA háskóladeildinni í stað þess að taka slaginn með aðalliði Fenerbache. Af þeim sökum var hann ekki í hópnum í gær sem tapaði gegn CSKA Moskvu í úrslitaleik Euroleague.
Tölfræðin í 91 stigs leik Yurtseven
Scouting-report á Yurtseven fyrir nýliðaval NBA