Tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum fyrstu deildar karla í kvöld.
Breiðablik stilti Hornfirðingum upp við vegg er liðið náði tveggja leikja forystu. Á sama tíma jafnaði Snæfell einvígið gegn Hamri í Stykkishólmi.
Karfan spjallaði við Gunnlaug Smárason þjálfara Snæfells eftir leik í Stykkishólmi.
Viðtal / Bæring Nói