Einn leikur fór fram í úrslitakeppni fyrstu deildar karla í kvöld
Skallagrímur lagði Þór á Akureyri í kvöld í fyrsta leik einvígis liðanna í 8 liða úrslitum fyrstu deildar karla.
Leik Sindra og Þróttar sem fara átti fram á Höfn í Hornafirði var frestað vegna veðurs.
Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslit.
Úrslit kvöldsins
Fyrsta deild karla
Sindri Þróttur – Frestað vegna veðurs
Staðan er 0-0
Þór Akureyri 95 – 97 Skallagrímur
Staðan er 0-0