10:48
{mosimage}
(Brynjar Björn skoraði grimmt fyrir KR í gær)
Borgnesingar nældu í sín fyrstu stig í gær er þeir höfðu betur gegn KR 81-88 í DHL-Höllinni í Vesturbænum. Þetta var jafnframt fyrsti ósigur KR í deildinni. Brynjar Björnsson var atkvæðamestur í liði heimamanna með 21stig en Jovan Zdravevski gerði 24 stig fyrir Skallagrím og fór hamförum í fjórða leikhluta.
Karfan.is átti ekki fulltrúa á leiknum en nánari umfjöllun um leikinn erhægt að nálgast á tenglinum hér að neðan:
Sjá umfjöllun um leikinn á vefsíðu KR
Mynd: www.kr.is/karfa – Stefán Helgi Valsson