21:23
{mosimage}
Þór Þ. Heldur áfram sigurgöngu sinni en í kvöld fóru þeir til Egilsstaða og sóttu sigur gegn heimamönnum í Hetti, 105-73 og er þetta fyrsta tap Hattar á heimavelli í vetur.
Í Lýsingarbikarnum tók Ármann/Þróttur á móti Skallagrímsmönnum í Laugardalshöllinni og sigruðu Borgnesingar 73-53. Það er svo spurning hvort Skallagrímsmenn mæta aftur í Laugardalshöllina í úrslitaleikinn eftir áramót.