{mosimage}
(Logi, Magnús og Helgi sóttu blaðamannafundinn í gær þegar tilkynnt var um ráðningu Friðriks Inga sem aðstoðarlandsliðsþjálfara)
Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í gær leikmannahóp íslenska landsliðsins sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í Finnlandi sem fram fer 1.-5. ágúst. Sjö Suðurnesjamenn eru í hópnum.
Hópurinn er þannig skipaður:
Magnús Gunnarsson, Keflavík
Friðrik Stefánsson, Njarðvík
Jakob Sigurðarson, Leverkusen
Jón Nordal Hafsteinsson, Keflavík
Pavel Ermolinskij, CB Axarquia
Páll Axel Vilbergsson, Grindavík
Sigurður Þorvaldsson, WoonAris
Helgi Magnússon, Boncourt
Hlynur Bæringsson, WoonAris
Logi Gunnarsson, BBC Bayreuth
Egill Jónasson, Njarðvík
Leikir íslenska liðsins í Finnlandi:
2. ágúst – miðvikudagur
Ísland – Finnland
3. ágúst – fimmtudagur
Ísland – Svíþjóð
4. ágúst – föstudagur
Noregur – Ísland
5. ágúst – laugardagur
Danmörk – Ísland