22:10
{mosimage}
(Danska liðið SISU hefur verið hér á landi við æfingar)
Hraðmót Hauka hefst föstudaginn 29. September. Í mótinu munu Haukar, SISU (Danmörku) UMFG, og Keflavík taka þátt. Mótið er fyrirfram talið vera gríðar sterkt en SISU liðið endaði i öðru sæti i Dönsku deildinni í fyrra og er því alls líklegt. Öll liðin munu vera fullskipuð og það verður því virkilega skemmtilegt mót um að ræða. Mótið hefst á Föstudag með Leik Hauka – SISU klukkan 18:30 og líkur á Laugardag með leik SISU – UMFG klukkan 18:00 aðgangseyrir á mótið er 500 krónur.
Hraðmót Hauka 2006Föstudagurinn 29. sept.
Strandgata 18:30 Haukar – SISU
Strandgata 20:00 UMFG – Keflavík
Laugardagurinn 30 sept.Ásvellir 12.30 SISU – KeflavíkÁsvellir 14.00 Haukar – UMFGÁsvellir 16.30 Haukar – KeflavíkÁsvellir 18.00 SISU – UMFG