Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.
Í Dalhúsum lögðu heimamenn í Fjölni lið Selfoss og á Höfn í Hornafirði báru heimamenn í Sindra sigurorð af toppliði Hamars.
Eftir leikinn eru þrjú lið jöfn að stigum í 1.-3. sæti deildarinnar, Breiðablik, Sindri og Hamar.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla:
Fjölnir 77 – 73 Selfoss
Sindri 95 – 91 Hamar
Mynd / Sindri FB