Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í dag.
Sindri lagði Vestra á Höfn í Hornafirði, 84-79. Eftir leikinn er Sindri í 1.-3. sæti deildarinnar með 16 stig líkt og Hamar og Breiðablik á meðan að Vestri er í 6. sætinu með 10 stig.
Úrslit dagsins
Fyrsta deild karla:
Sindri 84 – 79 Vestri