spot_img
HomeFréttirSilent night hjá Taylor University

Silent night hjá Taylor University

 Stuðningsmenn körfubolta liðs Taylor University taka sig til einu sinni á ári og halda svo kallað “Silent Night” á einum af leik liðs síns.  Hvatning til liðsins hefst ekki fyrr en 10 stig liðsins í leiknum er skorað. Fyrir það þá má heyra saumnál detta í salnum og þegar 9 fyrstu stigin eru skoruð lyfta stuðningsmenn aðeins upp höndum.  Þegar svo loksins 10 stigið kemur þá verður allt gersamlega vitlaust í húsinu. 
 
 
Ofaní þetta þá eru hin ýmsu óhefðbundnu atriðum sem fylgja þessu kvöld, eins og að áhorfendur klæða sig í hina ýmsu búninga og í þessum leik var að sjálfsögðu dansað “Gangnam Style” í hálfleik.   
 
 
Fréttir
- Auglýsing -