spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaSigurgangan stöðvuð

Sigurgangan stöðvuð

Sigurganga Danielle Rodriguez og Fribourg í úrvalsdeildinni í Sviss var stöðvuð í dag er liðið mátti þola tap gegn Nyon, 74-95.

Danielle átti fínan leik þrátt fyrir tapið, skilaði 27 stigum, 5 fráköstum, 6 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

Fyrir leik dagsins hafði Fribourg unnið 19 leiki í röð, en eftir hann eru þær þó enn í efsta sæti A hluta deildarinnar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -