Sigurður Ingimundarson fór með 2 stig úr Ljónagryfjunni í gærkvöldi þegar Keflavík vann Njarðvík í grannaglímu liðanna í Domino´s-deildinni. Keflavík situr nú á toppi deildarinnar ásamt Grindavík en þetta eru einu taplausu lið deildarinnar til þessa.