Undir 20 ára lið kvenna lagði Austurríki í dag í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Sófíu í Búlgaríu, 75-54. Næsti leikur liðsins er á morgun kl. 17:30 gegn Úkraínu.
Atkvæðamestar fyrir Ísland í leiknum voru Sara Líf Boama með 16. stig, 7 fráköst, Agnes María Svansdóttir með 18 stig og Jana Falsdóttir með 8 stig og 6 fráköst.
Upptaka af leiknum: