spot_img
HomeFréttirSigur hjá Valencia

Sigur hjá Valencia

21:33

{mosimage}

Jón Arnór Stefánsson er stiginn upp úr veikindum sem hafa hrjáð hann síðustu vikur og lék með liði sínu Valencia gegn Unicaja í Malaga í dag. Valencia sigraði í leiknum 64-58 og skoraði Jón Arnór 2 stig á þeim rúmu 5 mínútum sem hann lék.

Pavel Ermolinskij var ekki í leikmannahóp Unicaja.

Tölfræði: http://www.acb.com/fichas/LACB51086.php

[email protected]

Mynd: Heimasíða ACB deildarinnar

Fréttir
- Auglýsing -