spot_img
HomeFréttirSigur hjá Alexander Ermolinskij

Sigur hjá Alexander Ermolinskij

7:25

{mosimage}

(Elizaveta Kityzina skoraði 10 stig fyrir Chevakata Vologda í gær)

Chevakata Vologda sem Alexander Ermolinskij þjálfar lék sinn fyrsta leik í FIBA EuroCup kvenna í gær þegar liðið tók á móti króatíska liðinu ZKK Medvescak Zagreb fyrir framan 1700 áhorfendur. Þær rússnesku sigruðu örugglega 90-54 og var það frábær leikur í þriðja leikhluta sem skóp sigurinn en þar héldu þær þeim króatísku í 6 stigum

Chevakata Vologda mætir ZKK Merkur frá Slóveníu á útivellí næsta leik en Slóvenarnir steinlágu fyrir ungverska lðinu Szeviép á útivelli í fyrradag.

[email protected]

Mynd: FIBAEuropoe.com

Fréttir
- Auglýsing -