spot_img
HomeFréttirSigrún Björg frábær í sigri Chattanooga Mocs á Georgia Southern Eagles

Sigrún Björg frábær í sigri Chattanooga Mocs á Georgia Southern Eagles

Sigrún Björg Ólafsdóttir og Chattanooga Mocs unnu í kvöld lið Georgia Southern Eagles í bandaríska háskólaboltanum, 96-87. Mocs það sem af er tímabili unnið þrjá leiki en tapað fjórum.

Sigrún Björg lék mest allra leikmanna Chattanooga í kvöld. Á 37 mínútum spiluðum skilaði hún 16 stigum, 6 fráköstum, 8 stoðsendingum og stolnum bolta. Næsti leikur Mocs er gegn Georgia State Panthers annað kvöld 21. desember.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -