Sigrún Björg Ólafsdóttir og Chattanooga Mocs lögðu Tennessee Tech Golden Eagles í kvöld í bandaríska háskólaboltanum, 65-76. Leikurinn sá fyrsti með Mocs vinna á tímabilinu, en áður höfðu þær tapað tveimur leikjum.
Sigrún Björg skilaði 8 stigum, 2 fráköstum og 3 stoðsendingum í leiknum. Næst leika þær gegn Vanderbilt Commodores komandi sunnudag 13. desember.