Einn leikur fór fram í undanúrslitum Bónus deildar kvenna í kvöld.
Um var að ræða þriðja leik liðanna, en með 101-89 sigri tryggði Njarðvík sér 3-0 sigur gegn Íslandsmeisturum Keflavíkur og mun Njarðvík því mæta Haukum í úrslitaeinvíginu.
Karfan spjallaði við Huldu Maríu Agnarsdóttur leikmann Njarðvíkur eftir leik í IceMar höllinni.