Sigurbjörn Daði Dagbjartsson fékk fyrrum landsliðsmiðherja Íslands Pál Kristinsson til þess að ræða viðureign Njarðvíkur og Grindavíkur sem fram fer í Dominos deild karla í kvöld kl. 18:15. Þrátt fyrir að vera uppalinn Njarðvíkur tókst Páli á sínum tíma að leika fjögur tímabil með Grindavík og þá er sonur hans, Kristinn Pálsson, leikmaður liðsins í dag.
Sibbaspjall: Páll Kristins fyrir leik Njarðvíkur og Grindavíkur “Ég er Njarðvíkingur”
Fréttir