spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaSextándi deildarsigur Danielle í röð

Sextándi deildarsigur Danielle í röð

Danielle Rodriguez og Fribourg lögðu Helios í efstu deildinni í Sviss í dag, 81-57.

Á rúmum 23 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Danielle 16 stigum, 6 fráköstum og 3 stolnum boltum, en hún var næst stigahæst í liði Fribourg í leiknum.

Með sigrinum hélt sigurganga Danielle og Fribourg áfram, en þær hafa nú unnið fyrstu sextán leiki deildarkeppninnar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -