spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaSemur við Skallagrím til ársins 2026

Semur við Skallagrím til ársins 2026

Skallagrímur hefur endurnýjað samning sinn við Orra Jónsson til næstu tveggja ára.

Orri er 32 ára gamall bakvörður sem að upplagi er úr Reykdælum, en á feril sínum hefur hann leikið fyrir FSU og Skallagrím. „Okkur er sönn ánægja að Orri sé klár í slaginn með okkur áfram og hlökkum til samstarfsins næstu ára“ segir í yfirlýsingu frá stjórn Skallagríms.

Fréttir
- Auglýsing -