spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaSemur áfram við Sindra

Semur áfram við Sindra

Sindri hefur framlengt samningi sínum við Milorad Sedlarević fyrir komandi leiktíð í fyrstu deild karla.

Milorad er 33 ára, 197 cm framherji frá Slóveníu, en hann kom til Sindra fyrir tímabilið 2023-24 frá Skallagrími. Ásamt því að hafa leikið í heimalandinu Slóvakíu og á Íslandi hefur hann einnig verið á mála hjá liðum í Kanada, Þýskalandi, Ítalíu, Bosníu og Slóveníu. Þá var hann einnig hluti af 3×3 landsliði Slóveníu.

Fréttir
- Auglýsing -