spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaSemur á nýjan leik við Keflavík

Semur á nýjan leik við Keflavík

Jaka Brodnik hefur endurnýjað samning sinn við Keflavík og mun hann því vera áfram í herbúðum liðsins á næsta tímabili í Subway-deild karla.

„Ég hlakka til að spila aftur í Keflavíkurtreyjunni. Ég mun gefa allt sem ég á, njóta þess að spila og deila gleðinni með stuðningsmönnum okkar. Ég get ekki beðið eftir því að tímabilið hefjist á ný,“ sagði Jaka eftir að samningarnir höfðu verið undirritaðir.

Fréttir
- Auglýsing -