Selfoss eru meistarar í 3. deild karla eftir sigur gegn Stálúlfi, 129-91.
Selfoss vann 11 leiki á tímabilinu og tapaði aðeins einum, en samkvæmt Bjarma Skarphéðinssyni þjálfara félagsins var liðið notað sem þróunarlið fyrir fyrstu deildar lið þeirra þar sem ungri leikmenn þeirra fengu að eiga sviðsljósið og notaði félagið samtals 25 leikmenn í verkefnum vetrarins.
Í öðru sæti deildarinnar var Höttur og í því þriðja lið Stjörnunnar.