spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaSelfoss lagði Stjörnuna í Umhyggjuhöllinni

Selfoss lagði Stjörnuna í Umhyggjuhöllinni

Einn leikur fór fram í fyrstu deild kvenna í dag.

Selfoss lagði ungmennalið Stjörnunnar í Umhyggjuhöllinni.

Staðan í deildinni

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna

Stjarnan u 78 – 82 Selfoss

Stjarnan u: Sigrún Sól Brjánsdóttir 18/8 fráköst/6 stoðsendingar, Elísabet Ólafsdóttir 16/8 fráköst, Ólöf María Bergvinsdóttir 16/4 fráköst, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 8/7 fráköst/3 varin skot, Rakel Nanna Káradóttir 7, Eva Ingibjorg Oladottir 6/5 fráköst, Ninja Kristín Logadóttir 5, Hugrún Þorbjarnardóttir 2, Þórkatla Rún Einarsdóttir 0, Ingibjörg María Atladóttir 0.


Selfoss: Donasja Terre Scott 28/17 fráköst, Anna Katrín Víðisdóttir 27/4 fráköst, Vilborg Óttarsdóttir 11, Eva Run Dagsdottir 11/6 fráköst/8 stoðsendingar, Perla María Karlsdóttir 5/4 fráköst, Þóra Auðunsdóttir 0, Eva Margrét Þráinsdóttir 0, Elín Þórdís Pálsdóttir 0, Kolbrún Katla Halldórsdóttir 0, Diljá Salka Ólafsdóttir 0, Aðalbjörg Sara Olsen Bjarnadóttir 0.

Mynd / Selfoss FB

Fréttir
- Auglýsing -