spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaSautján stig á fimmtán mínútum

Sautján stig á fimmtán mínútum

Martin Hermannsson og Alba Berlin unnu Braunschweig nokkuð örugglega í þýsku úrvalsdeildinni, 73-108.

Á 15 mínútum spiluðum skilaði Martin 17 stigum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

Alba Berlin eru í miklu kapphlaupi þessa dagana um að komast í úrslitakeppnina í Þýskalandi, en þeir eru í 7. til 12. sæti deildarinnar eftir leik dagsins með 11 sigra og 11 töp.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -