spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2021Sárt tap gegn Portúgal

Sárt tap gegn Portúgal

Forkeppni Eurobasket 2021 hófst hjá Íslenska landsliðinu í dag með leik gegn Portúgal þar ytra. Ásamt Íslandi og Portúgal er Belgía með í riðlinum.

Leikur dagsins var hnífjafn nánast frá upphafi til enda. Ísland fékk tækifæri til að jafna eða ná sigri á lokaandartökunum en boltinn vildi ekki ofaní. Tap því staðreynd í dag.

Nánar verður fjallað um leikinn á Körfunni í dag.

Úrslit dagsins: 

Forkeppni Eurobasket 2021: 

Portúgal 80-77 Ísland 

Fréttir
- Auglýsing -