Ísland mætir Tyrklandi á morgun í Izmit í næst síðasta leik sínum í undankeppni EuroBasket 2025. Það sem af er keppni hefur íslenska liðið unnið einn leik og tapað þremur. Allir fjórir leikir liðsins hafa þó verið nokkuð spennandi, en í fyrri leik Íslands gegn Tyrklandi í Ólafssal voru þær nálægt því að fara með … Continue reading Sara Rún er aftur mætt í hóp íslenska liðsins eftir tveggja ára fjarveru “Mjög spennt að fá að vera með núna”
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed