Njarðvík lagði Grindavík í dag í úrslitaleik VÍS bikars kvenna. Bikarinn er sá annar sem félagið vinnur, en áður hafði liðið unnið bikarinn árið 2012.
Karfan spjallaði við þær Huldu Agnarsdóttur og Söru Logadóttur eftir að titillinn var í höfn í Smáranum.