Samantekt frá 56. körfuknattleiksþingi KKÍ

Körfuknattleiksþingi KKÍ lauk um seinastliðna helgi. Þetta var það 56. og það hófst að morgni laugardagsins 15. mars og lauk stuttu fyrir kvöldmatarleytið. Kristinn Albertsson var var kjörinn formaður KKÍ til næstu tveggja ára en hann fékk þar þorra atkvæða gegn mótframbjóðanda sínum, Kjartani Magnúsi Ásmundssyni. Fjögur laus sæti voru í stjórn KKÍ en þau … Continue reading Samantekt frá 56. körfuknattleiksþingi KKÍ