spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaRúnar Ingi eftir leikinn gegn Haukum "Við þurfum fleiri töffara"

Rúnar Ingi eftir leikinn gegn Haukum “Við þurfum fleiri töffara”

Haukar lögðu Njarðvík í kvöld í fjórða leik úrslitaeinvígis liðanna í Subway deild kvenna. Eftir leikinn er staðan jöfn 2-2 og þarf því oddaleik til þess að skera úr um hvort liðið hampar Íslandsmeistaratitlinum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Rúnar Inga Erlingsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.

Fréttir
- Auglýsing -