Valskonur lögðu topplið Njarðvíkur 57-66 í Ljónagryfjunni í kvöld. Lokatölurnar gefa ögn skakka mynd af leiknum því Valur var með þetta í teskeið frá upphafi til enda.
Karfan spjallaði við Rúnar Inga Erlingsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.