7:54
{mosimage}
Til margra ára var gefið út, innan hóps körfuknattleiksdómara, fróðlegt og skemmtilegt blað sem bar heitið Ruðningur. Fyrsti ritstjóri þess var öðlingurinn Leifur S. Garðarsson, en hann stýrði útgáfu blaðsins allt þar til hann lagði dómaraflautuna á hilluna og sneri sér að knattspyrnuþjálfun.
Það var svo á nýafstöðnu þorrablóti KKDÍ sem Ruðningur leit aftur dagsins ljós eftir áralangt hlé. Nýr ritstjóri hafði tekið til starfa, blaðamaðurinn knái Eggert Þór Aðalsteinsson.
Áhugasamir geta sótt eintak af Ruðningi, sem að þessu sinni er í tveimur hlutum: