{mosimage}
Á heimasíðu
ÍR kemur fram að þeir hafi samið við bandaríska leikmanninn að nafni Rodney Blackstock. Hann lék með liðinu gegn Grindavík í æfingarmóti Njarðvíkur og Allt Hreint. Rodney er 26 ára og spilaði hann með North Carolina Greensboro í 2. deildinni. Einnig hefur hann spilað í ABA og VBA deildunum. Hann stóð sig mjög vel gegn Grindavík í gærkvöldi.
ÍR spilar í kvöld gegn Njarðvík um sigur á æfingarmótinu.