Njarðvík hefur sagt upp samning sínum við hinn bandaríska Gerald Robinson. Samkvæmt félaginu er það ekki vegna gæða leikmannsins, heldur er breytingin taktísk. Þar sem að Njarðvík telur sig þurfa betur þenkjandi leikmann í stöðu miðherja.
Á þessari stundu ekki ljóst hvaða leikmaður mun koma í stað Robinson, en ljóst að ætli þeir sér að finna eftirmann fyrir fyrsta leik þurfa þeir að hafa hraðar hendur, en deildin rúllar af stað þann 4.næstkomandi.