Fjölnir vann góðan sigur á Þór Ak í toppbaráttu 1. deildar karla í kvöld.
Þór Ak voru sterkari framan af en sterk endurkoma Fjölnis í lokafjórðunginum vann leikinn. Lokastaðan 100-98 fyrir Fjölni sem saxar þar með á forystu Þórs á toppi deildarinnar.
Viðtöl við Róbert Sigurðsson leikmann og Fal Harðarson þjálfara Fjölnis má finna hér að neðan:
Viðtal við Róbert:
Viðtal við Fal Harðarson þjálfara liðsins eftir leik
Viðtöl og myndir: Gunnar Jónatansson – Fjölnir